Kveðjum þá gömlu og komum með nýja öfluga vefverslun.

júlí 27, 20200

Við erum á margan hátt stolt af okkar gamla vef sem var í fararbroddi á svo margan hátt fyrir garðáhugafólk, þar sem boðið var heildstætt úrval af fræum og öðrum vörum til ræktunar, auk þess að bjóða uppá vandaða merkjavöru fyrir garðinn og heimilið. Við setjum nú í loftið nýja og vandaða vefverslun sem mun bjóða upp meira úrval og útvíkkun á vöruúrvali okkar. Við munum áfram hafa sama markmið að bjóða uppá vandaðar vörur á sem hagstæðasta verði. Nýja síðan er nú tengd við örugga greiðslugátt hjá Valitor til að bjóða uppá örugg kortaviðskifti. Hlökkum til að heyra frá ykkur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.