Baunir Franskar baunir „Maxidor“

190 kr.

Vörunúmer: 90242 Flokkar: , Merkimiði:
Share:

Mjög gott yrki af vaxbaunum, sem er þess virði að rækta. Uppskera oft, en ekki láta fræbelgina verða of stóra. Bragðast best þegar belgurinn verður 12-15cm langur og grannur. Belgirnir eru borðaðir soðnir. Hægt að frysta með góðum árangri.

Þrífst best í vel framræstum, humusríkum, rakaheldum jarðvegi á skjólsælum stað.

Forrækta 2-3 vikum fyrir gróðursetningu eftir síðasta frost. Sérstaklega mælt með fyrir Mið- og Norður-Svíþjóð. Sáið 1 fræi í hvern pott. Halda heitu og röku (+25°C).  Þegar fræin hafa spírað þá setja á bjartan stað við stofuhita.

Sáð út í beð ekki fyrr en jarðvegshitastig. hefur náð 15°C. Skolið fræin vandlega fyrir sáningu. Vökva sáðbeðið. Halda síðan röku.  Hyljið með fíberdúk. Sáðdýpt 3 cm.

Hæð 40 cm