Grænkál, Svartkál „Black Magic“

450 kr.

Vörunúmer: 90510 Flokkur: Merkimiði:
Share:

Kål, Grön-, Svartkål, Black Magic
Brassica oleracea

Flott og skrautlegt grænkál með löngum mjóum blöðum. Kálið er m.a. notað í ítalska matargerð. Uppskerið eftir þörfum um þremur mánuðum eftir sáningu. Frostþolið.
Sáð í beð: Þegar jarðhiti er orðin lámark 5 ° C. Vökvið fyrir sáningu. Halda fræum rökum þar til þau hafa spírað. Forræktun gefur besta árangur: Sáð 4-6 vikur fyrir útplöntun í raka sáðmold. Hyljið lauslega með jarðvegi. Haldið röku. Haldið heitu ca. 22 ° C. Síðan svalara og bóða birtu. Þegar plöntur eru nógu stórar til að meðhöndla, gróðursetjið eina plöntu í pottinn í áburðarríka mold. Herða fyrir gróðursetningu út.