Grasker ‘Racer’ F1

595 kr.

Vörunúmer: 91053 Flokkar: ,
Share:

Hið fullkomna Halloween grasker! ‘Racer’ graskerið er auðvelt í ræktun, ört vaxandi og þéttir ávextir geta vegið allt að 8 kg. Á vorin er fullkominn tími til að forrækta sitt eigið hrekkjavöku grasker, gott viðmið er að hefja forræktunina 3-4 vikum áður en tími er kominn til að planta. Ekki gleyma að fara varlega í að herða graskersplönturnar af þegar frosthættan er liðin. Einnig er hægt að sá beint utandyra um leið og jarðvegurinn hefur hitnað að minnsta kosti 15 gráður. Grasker þarf mikið af vatni og næringarefnum, svo ekki gleyma að vökva oft.

Fræ fyri 3 plöntur

Forræktun í apríl- maí: 3-4 vikum fyrir gróðursetningu eftir frost. Sáið 1 fræi/potti með næringarríkri mold. Setjið við heitt til spírunar (25-28°C). Eftir uppkomu skaltu stilla á stofuhita.

Sáð úti: Mælt er með forræktun.