Handunnin Hársápa lavender & sítrónugras

1.390 kr.

Flokkur: Merkimiði:
Share:

Hársápa með lavender og sítrónugras ilmi:

Sápan er með lemongrass olíu sem hefur áhrif á ýmis húðvandamál og lavenderilm sem er þekktur fyrir að hafa slakandi og róandi áhrif. Í sápunni er 100% hrein castor olía örvar hárvöxt og gefa hárinu næringu og gljáa. Hársápan virkar vel við flösu og öðrum vandamálum í hársverði. Þessa sápu má einnig nota í andlit til að gefa þér mjúka og gljáandi húð. Engin aukaefni svo sem paraben, silicon, súlföt eða ónáttúruleg efni eru notuð við framleiðlsuna. Með því að nota hársápustykki í stað fljótandi hársápu minnkum við plastnotkun.

Engin aukaefni svo sem paraben, silicon, súlföt eða ónáttúruleg efni eru notuð við framleiðlsuna.

Innihald: Kókosolía, sólblómaolía, ólívuolía, vatn, castorolía, E524, ilmkjarnaolía.