nestisbox-rs5111-litlagardbudin
Nestisbox Börnin í Ólátagarði

Nestisbox Börnin í Ólátagarði

2.190 kr.

Share:
Flott og hagnýtt nestisbox sem verður fljótt í uppáhaldi heima hjá bæði ungum og öldnum! Boxið er með millibakka með tveimur hólfum og góðu loki með smellu, einnig er hægt að velja hvort þú notir skilrúmið eða ekki, lokinu er hægt að smella á, á tveimur mismunandi stöðum. Varan er úr endingargóðu pólýprópýleni sem er öruggt í notkun og laust við eiturefni. Matarboxið má nota í örbylgjuofni (30 sek 800W) og má þvo í vél við 50°C. Hentar vel í nestispoka, lautarferðir og líka til að geyma afganga í ísskápnum!
Varan er framleidd í fullkomnri verksmiðju sem er vottuð af BSCI fyrir góð og örugg vinnuskilyrði. Verksmiðjan er vottuð samkvæmt gæðastjórnunarkerfinu ISO 9001 til að tryggja góða meðhöndlun á vörum sem nota á með matvælum.
Stærð: 8 x 18,5 x 12 cm.