Rootmaster

Rootmaster

5.980 kr.

Vörunúmer: 5690 Flokkar: ,
Deila:

Rootmaster er ný hönnun frá Nelson garden, með opnanlegum sellum og vökvunarbúnaði.

Stærð 29×19,5×21 cm. fyrir 32 plöntur.

Vatn er sett í bakkann og vökvunarmotta er í hverri sellu sem liggur í botninn til að halda rótarkerfinu hæfilega röku. Rótarendarnir vaxa síðan út úr sellunni og þorna, sem veldur því að nýjar rætur myndast og þannigmyndast öflugt rótarkerfi, sem gefur af sér sterkari plöntur.

Ath. í venjulegri sáðmold er yfirleitt öll næring uppurin eftir 2-3 vikur.

Venjulega pottaplöntunæringu er hægt að setja í botninn.

Rootmaster er úr sterku plasti og þolir uppþvottavél. Vökvunarmottu má þvo eftir ræktun og nota áfram.

Framleitt í Svíþjóð