Sítrónubasilika „Lemon Scent“

360 kr.

Vörunúmer: 90068 Flokkar: ,
Share:

Lord Nelson Basilika sítrónu,
Ocumum basilicum L
Sítrónubasilíka hefur bein græn blöð með sterkum sítrónukeim og hentar vel í sallöt, fisk og kjötrétti.
Uppskerið af toppi plöntu jöfnum höndum. Basilika er hitaelskandi og þrýfst best á sólríkum stað og góðum hita.
Hægt að ala í potti innandyra allt árið og nota auka lýsingu í skammdeginu.
Forræktun: Dreifsáð í bakka í raka sáðmold við herbergishita.
Plantið 3-4 plöntum saman í pott í áburðarríka mold og vökvið vel.
Þegar forræktur hefst snemma skal nota ljós.
Útplöntun eftir forræktun við næturhita minnst 15 gráður.
Hæð 30-40 cm.