Karfan þín er tóm eins og er!
Skjaldflétta „Peach Melba“
590 kr.
Plöntur með skærgulum, ferskjulituðum blómum. Hentar mjög vel sem kantplanta, í svalakassa, blómabeð og í steinbeð. Blómin eru æt, skrautleg í sallöt. Þrífst vel í mögrum og vel framræstum jarðvegi.
Fræ fyri 3 mtr.
Forræktið ca 8 vikum fyrir gróðursetningu, eftir síðasta frost. Sáið 1-2 fræjum / potti í raka sáðmold við stofuhita stofuhita, eftir uppkomu bjart og kaldara.