p90092n
Basilíka „Balkon Star“

Basilíka „Balkon Star“

360 kr.

Vörunúmer: 90092 Flokkur:
Share:

Basilika, Småbladig, Balkon Star
Tegund: ‘Balkon Star’

Ocimum basilicum L. ssp. minimum

Vel þekkt og bragðgóð smáblaða Basilíka. Plantan er með fallegan kúlulaga vöxt og lítur út eins og lítið tré. Notuð eins og venjuleg Basilíka. Hita elskandi planta sem er hentug til ræktunar í pottum á heitum og sólríkum stað. Einnig er hægt að sá og rækta innandyra allt árið um kring, en þarf þá auka lýsingu í skammdeginu. Þrífst vel í frjósömum, vel afvötnuðum jarðvegi. Gefðið næringu reglulega.
Forræktun: Dreifsáð í raka sáðmold við herbergishita. Síðan eina plöntu í pott með ræringaríkri mold.
Notið auka lýsingu í skammdeginu.
Við gróðursetningu þarf nætur hitastig að vera 15 ° C
Hæð 30-40 cm.