Basilíka kanill, lífræn

385 kr.

Vörunúmer: 85058 Flokkar: , , Merkimiði:
Share:

Lífrænt fræ. Basilíka með kanilkeim þar sem blöðin eru bæði skrautleg og góð í te, eftirrétti og pottrétti. Blómknapparnir eru líka fallegir í vönd. Basilíka er ræktuð með góðum árangri í potti á heitum og sólríkum stað. Klippt af eftir þörfum.

Fræ fyrir ca. 40 plöntur.

Sáð í rýra og raka sáðmold við stofuhita. Sáðdýpt 0,2 cm.  Plantið síðan 3-4 plöntum saman í pott með næringarríkri mold. Notaðu auka lýsingu í skammdeginu.