Illgresisdúkar

1.098 kr.

Vörunúmer: 5375 Flokkur:
Share:

Dökkur jarðdúkur sem varnar að illgresi vaxi. Miðjuskorinn og skorinn inn á einni hlið. Dúkurinn varnar birtu en hleypir í gengum sig lofti, vatni og næringarefni. Það leyfir jarðveginum að anda og heldur hita og raka í moldinni.

Ætlaður til að setja kringum tré eða aðrar plöntur. Síðan er dúkurinn þakin með ca. 5 cm lagi af trjákurli, möl eða holtasandi.

Stærð: 75×75 cm. 3stk.
Efni: Polypropen 50 gr/m2