Karfan þín er tóm eins og er!
Kandís bláberja & blóðbergs 100 gr
1.790 kr.
Kandis 100 gr.
Blóðbergs-og bláberjabrjóstsykurinn er blanda af tveimur jurtum sem sjaldan eru notaðar saman í íslenskri matargerð. Ferlið reyndist heldur flókið þar sem erfitt var að fá næga olíu úr blóðberginu en þeim tókst það á endanum með því að búa til þeirra eigin tinktúru úr því. Þetta kom skemmtilega á óvart að þrátt fyrir að vera óvenjuleg blanda eiga blóðbergið og bláberin fullkomlega saman.
NUTRITIONAL INFO
Per 100g
Energy 1573kJ / 376kcal
Fat 0 gr
of which saturates 0 gr
Carbohydrates 95,67 gr
of which sugars 86,65 gr
Protein 0 gr
Salt 0 gr
INNIHALDSEFNI
Ingredients: sugar, glucose, water, citric acid, natural colouring E162 and E160a, rhubarb flavouring (0.33%)