Karfan þín er tóm eins og er!
Skynjunarleiksett Hafið
4.990 kr.
Leyfðu ímyndunaraflinu að leika lausum hala með skynjunarsettunum frá Jellystone Designs – fullkomin leið til að blanda saman leik og lærdóm!
Kindaðu undir ímyndunarafl barnsins með skynjunarsettunum okkar, sem eru hönnuð til að vekja áhuga og virkja litla einstaklinga í fjörugum ævintýrum! Þessi sett halda höndunum uppteknum og huganum virkum á meðan börnin búa til sín eigin leiksvið og sögur tímunum saman.
Kostir fyrir börnin:
- Úrvinnsla vandamála: Hvetur til gagnrýninnar hugsunar á meðan börnin kanna ímyndaðar aðstæður.
- Tengsl: Eflir félagsleg samskipti í gegnum sameiginlega leikreynslu með fjölskyldu og vinum.
- Þrautseigja: Kennir seiglu og ákveðni við að takast á við skapandi áskoranir.
- Sagnagerð: Hvetur til sköpunargáfu og frásagnarhæfileika á meðan þau spinna sínar eigin sögur.
- Mál- og talþroski: Bætir samskiptahæfni í gegnum gagnvirkan leik.
- Fínhreyfingar: Bætir fimi og samhæfingu handa og augna með grípandi skynjunarþáttum.
- Róandi: Veitir sefandi skynörvun sem hjálpar börnum að öðlast betri þekkingu og stjórn á líðan og tilfinningum.
- Skapandi hlutverkaleikur: Stuðlar að opinni könnun sem kveikir undir nýsköpun og færir tímalausa gleði!
- Hentar fyrir börn 3 ára og eldri





