Vatnsflaska-madditt-litlagardbudin
Vatnsflaska Madditt

Vatnsflaska Madditt

4.350 kr.

Vörunúmer: rs5280 Flokkar: , , Merkimiðar: ,
Share:

Ofurfín flaska úr hágæða stáli með myndefni úr frábæru Astrid/Ilon seríunni okkar. Flaskan er með thermo virkni sem gerir vökva kleift að haldast bæði heitur og kaldur. Að innan er stillanlegt plaststrá sem hægt er að taka úr sem tryggir að rétt magn komi út þegar þú drekkur. Auðvelt að opna og loka og helst þétt. Hentar öllum aldri!

Öryggi: Stúturinn á flöskunni er ekki til að naga eða bíta. Flöskuna má nota fyrir lítil börn en þá undir fullu eftirliti fullorðins.

Handþvoist.

4,5 x 20 cm. 350 ml.

Viðurkennt fyrir 6 mán/+