Karfan þín er tóm eins og er!
Basilíka Kanel
360 kr.
Basilika, Kanel-, Cinnamon
Ocimum basilicum L.
Basilíka með kanel ilmandi laufum. Plöntunni er ekki leyft að blómstra ef á að ná hámarks uppskeru. Basilíka er hita elskandi planta og vex í pottum í sólríkum og heitum stöðum. Hægt að sá og ala innandyra allt árið um kring, en þá þarf auka lýsingu í skammdeginu. Þrífst í frjósömum, vel afvötnuðum jarðvegi. Gefið næringu reglulega.
Foræktun: sá dreift í raka sáðmold við herbergishita. Færið síðan 3-4 plöntur í pott með áburðarríkri mold.
Notaðu auka lýsingu við sáníngu í skammdeginu.
Hægt að planta út við lægsta næturhita 15 gráður.
Hæð 40 cm.