Stevia

360 kr.

Vörunúmer: 91510 Flokkar: ,
Share:

Sötflockel / Stevia

Stevia rebaudiana

Stevia hefur afar fallegan blaðvöxt og getur vaxið í pottum, bæði innandyra og utandyra. Plantan er upprunnin frá Suður-Ameríku. Blöðin eru notuð sem náttúrulegt sætuefni og er sagt vera um 300 sinnum sætara en sykur. Lifir innandyra yfir veturinn, við birtu og hita.
Forræktun: Sáð dreift í raka sáðmold. Fræ hulið með jarðvegi, en ekki vikri. Haldið röku og breiðið yfir með plasti.
Sáið fræi við 18-20 ° C. Látið spíra í 1-3 vikur. Eftir umpottun látið standa á hlýjum og björtum stað.
Notaðu auka lýsingu fyrir sáningar snemma árs.

Hæð 40 cm.
Tvíær / fjölær